fæðing.is

Kristbjörg Magnúsdóttir

heimafæðingaljósmóðir

Heimafæðingar

Ég er heimafæðingaljósmóðir og hef starfað sem slík siðan 2005.

Foreldrar bera nánast engan kostnað af heimafæðingu.

Sjúkratryggingar Íslands borga laun ljósmæðra í tengslum við heimafæðingar.  Þær borga allt að 6 mæðraskoðunum á meðgöngu.  Greiða ljósmóður fyrir vinnu í fæðingu og vitjunum eftir fæðingu.  Kostnaður foreldra er ekki mikill.

Tilvitnanir

Er heimafæðing eitthvað fyrir mig?

Heilbrigðar hraustar konur geta fætt heima.

Þjónusta

Býð upp á samfellda þjónustu í mæðravernd, fæðingu og heimaþjónustu í sængurlegu.

Býð upp á heimaþjónustu í sængurlegu fyrir konur í Hafnarfirði og Garðabæ.  Hef unnið við heimaþjónustu frá 2003.

Heimafæðingar

Býð upp á samfellda þjónustu í mæðravernd, fæðingu og heimaþjónustu í sængurlegu.

Hef unnið við heimafæðingar í aðalstarfi frá 2009.  Nú eru börnin sem ég hef tekið á móti í heimahúsum að nálgast 350.

Heimaþjónusta í sængurlegu

Bíð upp á heimaþjónustu í sængurlegu fyrir konur í Hafnarfirði og Garðabæ.  Hef unnið við heimaþjónustu frá 2003.

Fæðingasögur

Yndislegar fæðingasögur fyrir ykkur til njóta.  Hér leyfa foreldrar okkur að fá

innsýn inn í fæðingar þar sem ég hef sinnt þeim í þessu ferli.

Kristbjörg

Ég heiti Kristbjörg og  er ljósmóðir.  Ég útskriftaðist sem hjúkrunarfræðingur 1995 og ljósmóðir 2001.  Ég vann sem hjúkrunarfræðingur á ungbarnadeild í 2 ár og eitt ár á sængurkvennadeild áður en ég fór í ljósmóðurfræði.  Eftir útskrift sem ljósmóðir vann ég á fæðingagangi frá 2001 til 2006.  Árið 2006 var Hreiðrinu breytt í almenna fæðingadeild og fór ég þá að vinna þar sem ljósmóðir og ég vann þar þangað til að heimafæðingar urðu mitt aðalstarf 2009.

Heimafæðingar

Kristbjörg

694-6141
kristbjorg.ljosmodir@gmail.com